Vegna mikils áhuga á CCR kvöldinu sem framundan er þá hefur verið ákveðið að setja á aukatónleika á morgun föstudag kl. 21:00
Miðasala hefst kl. 9 í Tvistinum ( 2.sept).
Mikil stemmning er hjá tónleikaþyrstum aðdáendum strákana í CCR Bandinu því um að gera að tryggja sér miða strax!
Mjög takmarkað magn miða er í boði.
