Eftirfarandi breytingar á áætlun Herjólfs koma til með að taka gildi föstudaginn 18.september n.k.
Aukaferðir alla föstudaga og sunnudaga.
Vonum við að farþegar okkar komi til með að líka vel við þessa viðbót og nýti sér umræddar ferðir ef kostur er á.
Því miður er ekki möguleiki á að bæta umræddum ferðum inn næstkomandi helgi.