Afgreiðslufundur byggingaráðs var haldinn fimmtudaginn síðastliðinn
Var til umsóknar meðal annars byggingarleyfi á Föltum 16. Búið var að grendarkynna hjá skipurlagsráði. Það var hann Sigurjón Ingvarsson sem sækir um byggingarleyfi atvinnuhúsnæðis fyrir hönd Geldungs ehf
Erindið var samþykkt af ráðinu.
Stærð atvinnuhúsnæðisins er áætluð 337,7m²
Teikning: Samúel Smári Hreggviðsson.


