22.11.2020
Flottar heimildir sem Sighvatur Jónsson, SIGVA media setti saman fyrir sex árum síðan. Vel við hæfi að birta það aftur í tilefni þess að glæsileg bronsstytta var reist um hann Ása í Bæ.
Sjá frétt frá því í vikunni: Glæsileg bronsstytta af Ása í Bæ komin á bryggjuna – myndband