23.02.2020
Virkilega vel heppnuð árshátíð/25 ára afmæli var haldin í kvöld hjá Hressó, skemmtidagsskrá kvöldsins var þétt, frábær heimatilbúin atriði ásamt Sprite Ziro Klan, Herbert Guðmundsson, Foreing Monkeys og Páll Óskar, Einsi Kaldi var með geggjaðan mat að vanda, Ómar Garðarsson var ræðumaður köldsins, Árni Helgason frændi Hressó systranna var veislustjóri.
Brjáluð stemning var í Höllinni í allt kvöld.
Virkilega vel gert Hressó systur og til hamingju með 25 ára afmælið ykkar.