Árný heldur áfram að setja met

Á hinu sameiginlega móti UMFS og Stökkmótaraðarinnar á Selfossi sem haldið var þann 28. desember s.l. voru sett nokkur Íslandsmet í aldursflokkum öldunga. Mótið er haldið árlega og er skipst á að halda það á Selfossi, Reykavík og Keflavík og eru allir velkomnir.

Árný Heiðarsdóttir tók í fyrsta sinn þátt í mótinu og setti mörg met. Hún náði úr frábærum árangri en hún keppir í flokki 65 – 69 ára. Árný er enginn nýgræðingur í því að setja met en hún hafði fyrir þetta mótt sett á fjórða tug meta í hinum ýmsu aldursflokkum unglinga, fullorðinna og öldunga. Á þessu móti setti hún hún met í öllum þeim greinum sem hún tók þátt í.

Hún kastaði kúlu 8,39 (3 kg), í hástökki án atrennu 1,05 m, í langstökki 2,04 m og í þrístökki 5,27.

Til hamingju Árný.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search