- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Arnór og Gauti að gera sig klára fyrir EM

Eyjapeyjarnir Gauti Gunnarsson og Arnór Viðarsson eru að taka þátt í skemmtilegu verkefni í sumar

Þeir eru að fara að spila á EM í Portúgal með undir 20 ára landsliðinu. Einnig fara þeir í æfinga- og undirbúningsmót í Noregi næstu helgi.

Það er mikill heiður að fá að taka þátt í svona skemmtilegu verkefni, við erum mjög spennti fyrir þessu segja kapparnir. Þeir hafa verið á stífum æfingum og leggja mikinn metnað í sitt framlag að sjálfsögðu. „Þó svona verkefni séu skemmtileg og mikill heiður að fá að taka þátt í þeim þá kostar þetta mikinn pening. Þess vegna höfum við strákarnir í U20 ákveðið að safna styrkjum og lækka þannig kostnaðinn sem hver og einn þarf að borga,, segja strákarnir.

Tígull hvetur ykkur til að styrkja þessa flottu fulltrúa Eyjanna í EM. Við munum svo fylgjast vel með þeim á mótinu í Portúgal dagana 5.-18. júlí.

Hér eru reikningar peyjanna fyrir ykkur sem hafið tök á að styrkja þá:

Gauti Gunnarsson: 0185-26-010104 kt: 180902-3410

Arnór Viðarsson: 0582-26-1895 kt 130302-3350

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is