Arndís Bára Ingimarsdóttir gegnir embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Lögreglan

Arndís Bára Ingimarsdóttir gegnir embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum

22.07.2020

Arndís Bára Ingimarsdóttir hefur verið sett til að gegna embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum tímabundið.

Arndís Bára lauk fullnaðarprófi í lögfræði árið 2014 og hefur starfað á ákærusviði embættisins frá ársbyrjun 2016.

Hún tekur við starfinu af Páleyju Borgþórsdóttir sem var nýlega skipuð í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Hún tók við starfinu þann 13. júlí síðastliðinn en hún hafði gegnt embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá árinu 2015.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Ási í Bæ – myndband frá SIGVA media frá 2014
Lokadagar Safnahelgar – Mikil ánægja með sýningarnar
Hleðslan á Vigtartorgi kemur virkilega vel út – myndband
Glæsileg bronsstytta af Ása í Bæ komin á bryggjuna – myndband
Sýningarnar verða fram yfir næstu helgi
Sjósund í Höfðavík – myndband

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X