Myndir, músík og mósaóík
Helga og Arnór munu halda sínum árlega dagskrálið: Myndir músík og mósaík. Sýning sem haldin verður að Vestmannabraut 69 Hjarðarholti. Sýningin opnar laugardaginn 4. júlí kl 14:00 og verður til kl. 18:00. þetta er svo kölluð pop upp sýning sem verður aðeins opin þennan tíma. Listamenn sem fram koma eru Arnór Hermannsson myndlist, Helga Jónsdóttir mósaík, Magni Freyr Ingason popplist, Helgi Hermannsson trúbator, Heiða Hlín Arnardóttir trúbador og Davíð Helgason myndvinnsla.