Nemendur í útivistaráfanga fóru á Fimmvörðuháls í gær. Lagt var af stað í blíðskaparveðri en eftir því sem leið á gönguna fór að þykkna upp og rigna. Nemendur stóðu sig virkilega vel þrátt fyrir erfiðar aðstæður seinni hluta leiðarinnar sagði Ingibjörg Jónsdóttir
Laugardagur 3. júní 2023