Árhátíð GRV – myndir

Árshátíð Grunnskóla Vestmannaeyja var haldin með pompi og prakt Í Höllinni í síðustu viku. Salurinn var glæsilega skreyttur.

Veislustjórar kvöldsins voru Elísabet Rut Sigurjónsdóttir, Ágústa Andersen, Maks Bulga og Alanys Medina.

Í boði var þriggja rétta máltíð að hætti Einsa Kalda, happadrætti,  spurningaleikur, Fifa keppni og skemmtikraftarnir,  DCRM aka Dominic hitaði upp fyrir Prettyboitjokko. Veronika Yakovlyeva tók lagið og  Hljómsveitin Þögn kom og tók nokkur lög og svo voru myndbönd nemenda úr 10. bekk sem slógu í gegn. Þar voru þeir Ingi Gunnar, Auðunn Snær, Kristján Ægir, Heiðmar Þór, Stefán Geir og Gunnar Páll sem hlutu verðlaun fyrir sitt myndband.

 

Sú hefð að kjósa ýmsa titla var á sínum stað og hlutu eftirfarandi verðlaun:

Flippkisi GRV 

Guðmundur Huginn Guðmundsson

Bjartasta framtíð

Agnes Lilja styrmisdóttir

Bros GRV

Tinna Mjöll Frostadóttir

Drip god GRV

Anton Frans Sigurðsson

Krútt GRV

Birgir Rúnar 

Samlokur GRV

Birna Dögg Egilsdóttir & Ástþór Hafdísarson

Ungfrú GRV

Birna Dögg Egilsdóttir

Herra GRV

Heiðmar Þór Magnússon

Ljósmyndari Tíguls var með myndavélina á lofti og náði skemmtilegum myndum frá kvöldinu.

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search