Miðvikudagur 29. nóvember 2023

App­le sektað um milljarða fyrir að hægja á gömlum iP­hone-símum

Apple þarf að greiða 25 milljónir evra fyrir að brjóta á viðskiptavinum sínum. Tæknirisinn hefur lítið tjáð sig um málið að öðru leyti en því að „búið sé að leysa vandamálið“.

Tækni­risinn App­le hefur verið sektaður um 25 milljónir evra, eða tæp­lega 3,5 milljarða ís­lenskra króna, fyrir að hafa hægt á eldri iP­hone far­símum án þess að upp­lýsa við­skipta­vini síni um það.

Þetta er í annað sinn sem fyrir­tækið gerist upp­víst af brotum sem þessum, en árið 2017 viður­kenndi það að hafa hægt á stýri­kerfum iP­hone sím­tækja en að það hafi verið í þeim til­gangi að „fram­lengja líf­tíma þeirra“.

Í yfir­lýsingu frá App­le segir að búið sé að leysa vanda­málið, en ekki er tekið fram með hvaða hætti, að því er segir á vef breska ríkis­út­varpsins.

Það var eftir­lits­stofnun neyt­enda­mála í Frakk­landi (DGCCRF) sem rann­sakaði málið og sektaði App­le.

Franska eftirlitsstofnunin DGCCRF hefur staðfest það sem marga hefur grunað: Apple hægir á iPhone-símum þegar nýjar týpur fara í sölu. 

Frétt tekin frá Fréttablaðinu

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is