25.10.2020
3.október 2020 fór Halldór B. Halldórsson með félögum sínum Svavari Steingrímssyni og Pétri Steingrímssyni á Heimaklett.
Pétur ræddi við Svabba um lífshlaupið ásamt öðru sem fyrir bar á klettinum.
Þetta viðtal er í þremur hlutum og mun verða birt á sunnudögum.
Annað viðtalið birtum við hér í dag sunnudaginn 25.október 2020.