Annað lagið af fjórum frá Eyjasonum – sagan okkar

05.06.2020

Eyjasynir eru að gefa út fjögur lög þetta er annað lagið af fjórum, lagið heitir  Sagan okkar, eftir Daníel Franz Davísson bæði lag og texti.

Hér má sjá og hlusta á fyrsta lagið þeirra Heimaklettur

Þessi flotti hópur er allur að útskrifast úr 10.bekk núna í júní og eru því öll á 16.ári.

Meðlimir eru: 

Daníel Franz Davíðsson – söngvari og gítarleikari

Elísa Elíasdóttir – söngkona

Einar Örn Valsson – trommari

Arnþór Ingi Pállson – Gítarleikari

Eldur Antoníus Hansen – Bassaleikari

Bogi Matt Harðarsson – píanóleikari

Símon Þór Sigurðarsso – slagverk leikari

Þau hafa öll stundað nám við tónlistarskólan í Vestmannaeyjum og því öll gædd flottum hæfileikum.

Þau stefna á að gefa út plötu í sumar þar sem 8 – 10 lög verða gefin út.

Tígull mun kynna hvert lag  jafnóðum og þau koma út. 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is