Fimmtudagur 29. febrúar 2024

Andri Erlingsson valinn efnilegasti kylfingurinn

Á aðalfundi golfklúbbs Vestmannaeyja sem fór fram á fimmtudaginn síðastliðin voru að valdir efnilegasti kylfingur ársins og besti kylfingur ársins.

Að þessu sinni var Andri Erlingsson valinn efnilegasti kylfingurinn en hann hafnaði í 3. sæti á Íslandsmóti unglinga seinasta sumar. Einnig var hann Vestmannaeyjameistari í sínum aldursflokki.

Besti kylfingur Golfklúbbs Vestmannaeyja árið 2021 var Örlygur Helgi Grímsson. Örlygur varð Vestmannaeyjameistari í 14. skiptið í fyrra sem jafnar met Sveins Ársælssonar. Ótrúlegur árangur hjá honum sem erfitt er að toppa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfklubbi Vestmannaeyja.

Tígull óskar þeim til hamingju.

Karl Jóhann tók við verðlaununum fyrir föður sinn.
Andri Erlingsson valinn efnilegasti kylfingurinn.
Örlygur Helgi Grímsson.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search