Bragi Steingrímsson leikur aðalhlutverk í flottir auglýsingu sem Sóllilja Baltasarsdóttir og Baltasar Breki Samper gerðu fyrir Phoenix Seafood.
Ekkert fake, bara alvöru sjómaður á sínum bát og íslenskir matreiðslumenn.
Það er Karlakórinn Heimir sem syngur Áfram Veginn og því er nauðsynlegt að hafa hljóðið á.
Bragi Steingrímsson á Þrasa