15.05.2020
Blaðamaður Tíguls rakst á þá bræður Gunnlaug og Arnodd Erlendssyni við vinnu á bryggjunni í morgun, en þeir voru að gera við bryggjuþilinn. Við tókum létt spjall við Gunna og fengum að kíkja í myndavélina hjá þeim, þar sést hve mikill grútur er í höfninni. Tígull er þessa daganna að skoða og taka út höfnina og allt þar í kring. Munum við birta nánari frétt um það síðar. Heyrum aðeins í honum Gunna Ella Pjé
