Laugardagur 13. ágúst 2022

- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Allt komið á fullt í Þjóðhátíðarpeysugerð á Leturstofunni

Leturstofan hefur undanfarin ár boðið upp á þjóðhátíðarpeysur þar sem krakkar, já eða allur aldur getur komið og valið ýmiskonar skraut sem er pressað á peysurnar.

Í ár er enginn undantekning, allar hettupeysur eru svartar. Við eigum merkingar í neon, glimmer og allskonar litum.

Leturstofan verður opin frá mánudeginum 18. júlí til og með miðvikudagsins 27. júlí.

Virka daga frá klukkan 10:00 til 18:00

Stærðirnar eru:

 • 5/6 ára
 • 7/8 ára
 • 9/11 ára
 • 12/13 ára
 • S
 • M
 • L
 • XL

Verð á öllum peysum er það sama óháð stærð, 10.900 kr

Athugið að takmarkað magn er á peysum svo fyrstir panta fyrstir fá.

Hvernig pantar þú peysu?

 • Sendir tölvupóst á leturstofan@leturstofan.is
 • Hringir í síma 694-7999 ( Lind )
 • Kemur á Leturstofuna, Vestmannabraut 38 á auglýstum opnunartíma.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

 • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
 • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
 • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
 • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
 • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is