Allt gengur samkvæmt áætlun hjá Slippnum á Akureyri með að koma Herjólfi í fullkomið ástand, og áætlað er að Herjólfur verði aftur kominn í rekstur um næstu mánaðarmót.
Tígull fékk að kíkja aðeins um borð og kanna hvort allir séu ekki örugglega á fullu að græja þetta og okkur sýnist að allir séu á fullu að reyna að klára verkið sem fyrst.
Takk Inga Magg fyrir flottar myndir.










