Tígull

Allt á floti alls staðar

Það kemur upp í huga manns textinn: Það er allt á floti alls staðar, ekkert nema sjór – en segðu mér, hvað get ég annað en hugsað til þín, sem heima bíður mín.

Bæjarstarfsmenn hafa staðið í ströngu í dag við að losa stífluð niðurföll um allan bæ.

Tígull náði tali af Jóhanni Jónssyni eða Jói í Laufási eins og við þekkjum hann og spurðum hann út í ástandið.

Enginn tjón hafa orðið á húsum en lagnir niður á Herjólfsbryggju eru í ólagi eins og er, en þar hefur myndast risastór pollur. Fólk mætti taka betur tillit til þeirra þegar þeir standa í miðjum polli að reyna að losa stífluna, en bílar hafa keyrt á fullri ferð framhjá og þar af leiðandi hafa þeir fengið gusuna yfir sig nokkrum sinnum. Tígull fékk einmitt að kynnast smá gusu við myndatökur þessarar fréttar.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest
Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband
Gleðilegt ár frá Landakirkju
Yndisleg helgistund frá Landakirkju
Jólaminning – skemmtilegar heimildir frá því að fyrsta jólatréið var sett upp
Jól í nýju landi-Rúmenía
Frábær jólastemning í bænum í gærkvöldi – myndir

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is