Föstudagur 1. desember 2023
Tígull

Allt á floti alls staðar

Það kemur upp í huga manns textinn: Það er allt á floti alls staðar, ekkert nema sjór – en segðu mér, hvað get ég annað en hugsað til þín, sem heima bíður mín.

Bæjarstarfsmenn hafa staðið í ströngu í dag við að losa stífluð niðurföll um allan bæ.

Tígull náði tali af Jóhanni Jónssyni eða Jói í Laufási eins og við þekkjum hann og spurðum hann út í ástandið.

Enginn tjón hafa orðið á húsum en lagnir niður á Herjólfsbryggju eru í ólagi eins og er, en þar hefur myndast risastór pollur. Fólk mætti taka betur tillit til þeirra þegar þeir standa í miðjum polli að reyna að losa stífluna, en bílar hafa keyrt á fullri ferð framhjá og þar af leiðandi hafa þeir fengið gusuna yfir sig nokkrum sinnum. Tígull fékk einmitt að kynnast smá gusu við myndatökur þessarar fréttar.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is