Alls búið að vigta 220 Pysjur

19.08.2020

Það er mikið líf og fjör um allan bæinn seint á kvöldinn og snemma á morgnanna þegar unga fólkið trítlar um bæinn í björgunarleiðangri.

En nú er pysjutímabilið rétt ný byrjað og hafa verið skráðar alls 220 pysjur samkvæmt lundi.is síðunni. Pysjueftirlitið vill einnig minna á facebooksíðuna þeirra og biðja ykkur um að setja like á hana: pysjueftirlitið  

Inn á facebooksíðu pysjueftirlitsins er að finna allskonar góðar upplýsingar,

Á forsíðumyndinni eru Jón Bjarki, Anton Ingi, Örn og Arnar Gauti.

Tígull fékk senda til sín þessa skemmtilegu mynd um daginn en á henni eru Jóhannes Helgi og Emilía Eyrún en þau fönguðu þessar pysjur.

 

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest
Senda bréf til pabba í staðin fyrir að bjóða í kaffi í ár
Flottir krakkar í 10.bekk í fjórða sinn með gangbrautavörslu
Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband
Gleðilegt ár frá Landakirkju
Yndisleg helgistund frá Landakirkju
Jólaminning – skemmtilegar heimildir frá því að fyrsta jólatréið var sett upp

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is