Alls búið að vigta 220 Pysjur

19.08.2020

Það er mikið líf og fjör um allan bæinn seint á kvöldinn og snemma á morgnanna þegar unga fólkið trítlar um bæinn í björgunarleiðangri.

En nú er pysjutímabilið rétt ný byrjað og hafa verið skráðar alls 220 pysjur samkvæmt lundi.is síðunni. Pysjueftirlitið vill einnig minna á facebooksíðuna þeirra og biðja ykkur um að setja like á hana: pysjueftirlitið  

Inn á facebooksíðu pysjueftirlitsins er að finna allskonar góðar upplýsingar,

Á forsíðumyndinni eru Jón Bjarki, Anton Ingi, Örn og Arnar Gauti.

Tígull fékk senda til sín þessa skemmtilegu mynd um daginn en á henni eru Jóhannes Helgi og Emilía Eyrún en þau fönguðu þessar pysjur.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search