Á facebooksíðu Hsu Hraunbúða var tilkynnt í gær að allir séu nú lausir úr einangrun og við góða heilsu. En gilda sömu heimsóknareglur það er að sami aðstandandi komi í viku í senn.
Hér má sjá tilkynninguna og nokkrar myndir en þetta reyndi heldur betur á íbúa og starfsmenn.