21.04.2020
Ali BINGÓ með Hjálmari Erni, núna í kvöld klukkan 19:30. Þátttaka er ókeypis og allir geta verið með! Bingóið fer fram á Facebook.
Leiðbeiningar hérna fyrir neða hvernig þú fer að
Hérna eru allir vinningarnir sem eru í boði þú vilt ekki missa af þessu:
Apple Watch frá Vodafone
Gjafakarfa frá Ali
Gjafakarfa frá Strong Roots
Gjafakarfa frá Forest Feast
2x Gjafabréf fyrir 2 í Borgarleikhúsið
Gjafabréf á Grillmarkaðinn
Gjafabréf á Fiskmarkaðinn
Gjafabréf á Matarkjallarann
Skemmtipakkar frá Stöð 2
Teppi frá Ístex
BMW sparkbíll frá BL
Bökunarpakkar frá Kornax
Fjölskyldu Camper í 3 nætur frá KúKú Campers
Hótel Selfoss gisting og morgunmatur
Heima Holiday Homes gisting
Kassi af NOCCO
Hnífasett frá Samhentum
Gjafabréf í fjarþjálfun hjá Fjarthjalfun.is
Gjafabréf í Sporthúsið
Gjafabréf á Barion
Gjafabréf fyrir 4 á Hanann
Gjafabréf fyrir 4 á BK Kjúkling
Bitz blómavasi frá versluninni Bast Kringlunni
Iittala Nappula blómapottar frá Epal
Útileigukortið 2020
og margt fleira!
Svona fer þetta fram:
1. Ferð inná bingo.ali.is og sækir frí Bingóspjöld. Þarft að skrá nafn, símanúmer og netfang. Getur fengið að hámarki 6 spjöld á hvert símanúmer.
2. Mælt er með því að prenta bingóspjöldin út en það er einnig mögulegt að hafa þau opin í símanum eða tölvunni
3. Fylgist með beinni útsendingu á Facebook síðu Ali klukkan 19:30 á þriðjudaginn 21. apríl
4. Þegar þú færð BINGÓ þá commentar þú á útsendinguna „BINGO! Auðkenni spjalds: xxxx“ Auðkenni spjalds kemur fram fyrir ofan bingospjaldið þitt – sérstakt númer fyrir hvert bingospjald
5. Bingóstjóri hringir í vinningshafa í það símanúmer sem var skráð fyrir spjaldinu.