Þetta duglega fólk lét veðrið ekki stoppa sig á alheims hreinsunardeginum sem var í dag, ekki örvænta þið sem vissuð ekki af þessum degi, því að er annar í alheims hreinsunardeginum á morgun og þú getur látið gott að þér leiða.
Á mynd eru: Jóna Sigríður, Hulda, Íris, Elís, Jóhanna Helga og Addi enn á myndina vantar Jóa í Laufási.
