- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Alex Freyr Hilmarsson hefur samið við ÍBV til næstu 3ja ára

Það er mikið gleðiefni að tilkynna að Alex Freyr Hilmarsson hefur samið við ÍBV til næstu 3ja ára segir í tilkynningu frá ÍBV.

Alex kemur frá KR en hann hefur einnig leikið með Grindavík og Víkingi R í efstu deild. Þessi öflugi miðjumaður hefur spilað 295 leiki í Meistaraflokki og skorað í þeim 60 mörk.

Til gamans má geta að Alex Freyr er menntaður sjávarútvegsfræðingur en hann flytur með fjölskyldu sína til Eyja af þessu tilefni og styrkir lið ÍBV í baráttunni í deild þeirra bestu.

Velkominn til Eyja Alex Freyr og áfram ÍBV, alltaf, alls staðar.

Mynd: Hafliðið Breiðfjörð, Fotbolti.net

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is