Miðvikudagur 27. september 2023

Alda­móta­tón­leikar á Þjóð­há­tíð

Í morgun voru fyrstu listamennirnir tilkynntir sem koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en þar kemur fram að Emmsjé Gauti og tónlistamennirnir á bakvið Aldamótatónleikana munu til með að koma fram.

Aldamótatónleikarnir hafa heldur betur stimplað sig inn í íslenskt tónleikahald um allt land enda uppselt á alla tónleika um allt land frá því þessi hópur byrjaði að skemmta saman.

Í hópnum eru Gunni Óla, Hreimur, Magni, Birgitta Haukdal og Beggi í Sóldögg sem stíga á stóra sviðið í Herjólfsdal í byrjun ágústmánaðar og flytja öll sín bestu lög.

Tígull fékk þetta einnig staðfest hjá Herði Orra formanni þjóðhátíðarnefndar í morgun.

Hópurinn var á dögunum til umfjöllunar í íslandi í dag og hérna er linkur á þá umfjöllun

Greint er frá þessu inn á visir.is

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is