04.11.2020
Air Iceland Connect mun hefja áætlunarflug til Vestmannaeyja 28. apríl 2021. Flogið verður tvisvar á dag, fjórum sinnum í viku, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga út september.
Flogið verður tvisvar á dag, fjórum sinnum í viku, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga út september.
Greint er frá þessu á vef Air Iceland Connect
Foríðumynd: Jói Myndó