- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Áhöfnin á King Ottó N eldhressir – með 160 tonn

Ottó N þorláksson verður við bryggju um kl 10:39 þennan ágæta mánudagsmorgun segir í facebookfærslu frá Hólmgeir Austfjörð inn á síðu Ottó N.

Um borð eru 513 kör sneisafull af fiski, hrognum og lifur. Það gera um það bil 160 tonn.

Uppistaða aflans er Karfi eða um 40%, því næst er það þorskur 30%, svo kemur ýsa, 20% og að lokum er það ufsi, 10%
Við lögðum í hann síðastliðinn miðvikudag kl 14:00, stefnan var sett á Skerjadýpi þar sem við náðum í karfa. Því næst var það Selvogsbanki og svo enduðum við á sneiðinni. Lögbundið 30 tíma stopp framundan og svo brottför kl 18:00 á morgun þriðjudag.

Heyrst hefur að áhöfnin sé á leiðinni í tattoo.

Bestu kveðjur frá áhöfninni á King Ottó N

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is