11.02.2020
Áhöfnin à Herjólfi æfir sig reglulega í viðbrögðum við margskonar atvikum. Þannig var það einmitt í gær þegar áhöfn æfði viðbrögð við eldi.
Slíkur undirbúningur er mikilvægur til að reykkafarar Herjólfs geti brugðist við á fumlausan hátt ef á reynir.
Allar þessar æfingar eru mikilvægur liður í að viðhalda þjálfun og þekkingu áhafnarmeðlima.
En greint er frá þessu inn á facebooksíðu Herjólfs í dag.