- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Áhafnir fagna um alla eyju – Tígull kíkti við – myndir

Venjulega væru áhafnirnar allar saman komnar í Höllinni að fagna sjómannadagshelginni

En vegna fjöldatakmarkanna þá eru þær hver og ein saman um alla eyjuna

Tígull fór á stjá og kíkt við hjá þeim

Tígull heimsótti fyrst áhöfn Vestmannaey VE en þau voru saman komin heima hjá Biggi skipstjóra og Frú. Þegar Tígull mætti voru peyjarnir á leið út á pall til að taka lagið til minningar um skipsfélaga sem fórst fyrir nokkrum árum síðan, en það er hefð hjá þeim.

Áhöfn Ottó N Þorláksson VE  voru við gleðskap í Ásgarði

Nú var ferðinni heitið í AKGES þar var áhöfn Herjólfs að gera sér glaðan dag

Næst kíktum við á Sigurð VE og Heimaey en þau fögnuðu saman á Einsa Kalda

Næst kíktum við inn á Canton, þar var að finna áhöfn Breka VE

Huginn VE, Kap VE og Ísleifur VE voru saman í gleðskap í Kiwanis

Áhöfn Þórunnar Sveinsdóttur VE kom saman upp á Háalofti

Áhöfn Júlíu VE lét sig ekki vanta í gleðskapinn og mætti eldhress út að borða

Þessir meistarar kokkuðu ofan í 90% af öllum veislum kvöldsins, þeir eiga svo sannalega skilið þrefalt húrra. Einar Björn, Hinrik, Gunni og áhöfn.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is