02.08.2020
Ágúst tók þetta í sínar hendur líkt og Einar Björn með sigið þá einfaldlega setti hann hátíðina kl 15:00 á föstudaginn eins og venjan er. Okkur á Tígli þótti ræðan hans bara nokkuð góð og langaði okkur að deila henni með ykkur hér. Við erum nokkuð vissar um að margir hafi tekið þessum orðum bókstaflega og startað heimahátíðinni enda hefur vel til tekist allstaðar á eyjunni.