Afsláttarkvöld Húsasmiðjunnar heppnaðist vel í gær - myndir | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
IMG_6644

Afsláttarkvöld Húsasmiðjunnar heppnaðist vel í gær – myndir

Það var fjör á Afsláttarkvöldi Húsasmiðjunnar í gær. Glæsilegar tískusýningar hjá Litlu Skvísubúðinni og Sölku. Kynningar og tilboð frá Heimilislíf, Útgerðinni, Leturstofunni með skart frá myletra, Aníta Mary með dauðahafsvörur og einnig kynning á gæludýravörum.

Dísa Kjartans var kynnir köldsins. Flott tilboð í Húsasmiðjunni sem bauð einnig upp á nýbakaðar vöfflur. Þá var hægt að taka þátt í lukkupotti með flottum vinningum frá Húsasmiðjunni og öllum þeim fyrirtækjum sem voru á staðnum. Vel var mætt á kvöldið og var Tígull á staðnum og smellti af myndum.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv
Mögnuð heimildarmynd um einu sönnu Eyjabítlana
Sunnudagskólinn kl 11:00
Kiwanesmenn gáfu krökkunum á Sóla hjálma
Það er alltaf stuð á Lundanum
7019 pysjur skráðar en á sama tíma fyrir fimm árum var fyrsta pysan að finnast

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X