25.05.2020
Fyrstu tvær æfingar slökkviliðsins „eftir Covid“ hafa verið haldnar á flugvellinum í samvinnu við félaga okkar hjá Isavia þar sem aðal áherslan var að kynnast betur þeirra búnaði/bíl.
Farið var yfir búnaðinn og fengu menn að prófa m.a. fjarstýrða monitorinn og æfa nákvæmni og hittni með þessum búnaði.
Greint er frá þessu á facebooksíðu Slökkviliðs Vestmannaeyja.