Æfðu með landsliðinu – Björgvin Páll og Hafdís

28.03.2020

HSÍ ásamt A landsliði karla og kvenna fara af stað með átakið #æfumheima fyrir iðkendur í handbolta sem og í öðrum íþróttum. Þjálfari dagsins er Hafdís Renötudóttir markmaður hjá kvennalandsliðinu. Æfingarnar hennar eru eftirfarandi:

Upphitun/lota 1:
30 sek jumping jacks
30 sek fótadrillur
30 sek háar hnélyftur
30 sek labba niður í “planka”
30 sek axlasnúningur
—> 2 umferðir <—

Lota 2:
20x lunges með hoppi
15x burpees
60 sek planki
60 sek brú
20x superman
—> 3 umferðir <—

Lota 3:
15x á fót kálfalyftur
50x fjallaklifur
10x labba með höndunum með teygju á vegg
10x upp með hendur með teygju
60 sek sitja upp við vegg
—> 3 umferðir <—

Teygja í lokin

Setjið æfingarnar ykkar á samfélagsmiðla og merkið þær #æfumheima og einhver einn heppinn fær landsliðstreyju og bolta í lok næstu viku.

#handbolti #strákarnirokkar #stelpurnarokkar #æfumheima

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search