Tígull hitti á þennan flotta hóp á bryggjunni í dag, en þau eru krakkarnir sem eru með þættina Æði á stöð 2. Þau eru hér í afmælisferð og hafa tekið heldur betur flottan túr um eyjuna, Slippinn, fjórhjól, ribsafari, Einsi Kaldi og bæði bakaríin fengu að njóta nærveru þeirra.
Við tókum stutt spjall við þau að sjálfsögðu: