Adam Quersh er gestakokkur GOTT á Sjávarréttahátíðinni MATEY 21.-23.september 2023.
Hann kemur frá Michelin- stjörnustaðnum ,,kol” í London sem er 23.sæti yfir bestu veitingastaði heims nú árið 2023. Hann hefur unnið á veitingastöðum víðs vegar um heiminn, frá París til Tókýó, Lima í Peru og á Karabísku eyjunum. Á Kol er mikil áhersla að nota staðbundin bresk hráefni með mexíkönskum aðferðum til að búa til einstaka rétti undir áhrifum Mexíkanskrar matreiðslu. Hann mun nýta okkar frábæra sjávarfang frá Vestmannaeyjum með samkonar hugmyndafræði og skapa einstakan matarupplifun.