Að minnsta kosti sex einstaklingar smitaðir sem voru í Eyjum síðustu helgi

07.08.2020 kl 14:42

Þórólfur segir að faraldurinn sem nú er í gangi sé í vexti og við erum að sjá aukningu á tilfellum á víð og dreif.

Að minnsta kosti sex þeirra sem eru á höfuðborgarsvæðinu voru í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Það sér ekki fyrir endann á þessari hópsýkingu sem tengist Vestmannaeyjum. Ekki er ólíklegt að fleiri séu smitaðir.

Það stefnir í að fjöldi fólks þurft að fara í sóttkví hérna í Vestmannaeyjum. Þessir sex einstaklingar tengjast samkvæmt upplýsingum frá Þórólfi, einnig sagði hann að skimun væri að fara af stað í Eyjum vegna þessa einstaklinga, ekki er enn búið að loka listanum á þeim sem þarf að skima en það er talsverður fjöldi að sögn Þórólfs.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest
Senda bréf til pabba í staðin fyrir að bjóða í kaffi í ár
Flottir krakkar í 10.bekk í fjórða sinn með gangbrautavörslu
Sjósund í Höfðavík í dag – myndir og myndband
Gleðilegt ár frá Landakirkju
Yndisleg helgistund frá Landakirkju
Jólaminning – skemmtilegar heimildir frá því að fyrsta jólatréið var sett upp

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is