Rétt eins og í fyrra verður Landakirkja með jóladagatal sem sýnt verður hér á Tígull.is einnig er það aðgengilegt á Facebook-síðu Landakirkju fram að jólum. Við hvetjum ykkur eindregið til að fylgjast vel með. Það er ekki spurning um að þetta gefi okkur sjá hlýju í hjartað.
Og eins og hann Viðar prestur orðar það: Guð gefi okkur öllum gjöfula og vonarríka aðventu