Ábending vegna notkunnar rafmagnshlaupahjóla barna á Eyjunni

27.05.2020

Tígull hefur fengið ábendingar um að allt of algengt er að börn sem eru að ferðast um að rafmagnshlaupahjólum um eyjuna séu að fara ógætilega um. Sést hefur til atvika þar sem barn á slíku hjóli fari þvert yfir götu og eru ekki að líta í kringum sig og ökumaðurinn þurfti að negla niður.

Börnin eru að ná þó nokkrum hraða á slíkum hjólum alveg eins og á öllum faratækjum þeirra hvort sem það er hjól,hlaupahjól eða rafmagns- hlaupahjól þá verðum við foreldrar að fræða börnin okkar vel og ítreka umferðareglunar fyrir þeim.

Kæru ökumenn Eyjanna viljið þið einnig hafa varan á litlu krílunum sem fara ógætilega.

Ást og friður Kata Laufey 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is