Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag miðvikudag eftir farandi áætlun
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 18:30 og 21:0
Brottför frá Landeyjahöfn kl 08:15, 10:45, 19:45 og 22:15
Ferðir kl. 12:00 og 16:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 13:15 og 17:15 frá Landeyjahöfn falla niður vegna sjávarstöðu.
Farþegar sem áttu bókað í þessar ferðir eru beðnir um að hafa samband við afgreiðslu Herjólfs til þess að færa bókun sína.
Ljóst er að dýpið í Landeyjahöfn er ekki nægilegt, því gæti áætlun Herjólfs breyst dag frá degi.
Starfsfólk Herjólfs voanst til að farþegar þeirra sýni því skilning.
Ljósmynd: Hólmgeir Austfjörð