Góður túr með skyttunum þrem Óla á Hvoli, Bjössa & Guðmundi Organista segir Helgi Rasmussen Tórzhamar en hann var með í för og smellti af flottum myndum af þeim félögum ferja fé í land frá Ystakeltt í gær laugardaginn 21.september. En það var eftir að nokkrir af Ystaklettsmönnum höfðu smalað saman fénu og látið síga niður í bátinn Ystaklett.
Saturday 23. January 2021