15.02.2020 kl 19:00
A.T.H. Engin Eagles-messa.
Vegna óvæntra og óviðráðanlegra ástæðna neiðumst við til þess að fella niður fyrirhugaða Eagles-messu á morgun (sunnudaginn 16.febrúar)
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11.00, en engin önnur messa verður þennan dag.