Mánudagur 26. september 2022

Á forsíðu Tíguls þessa vikuna eru fagrara eyjameyjar að dimmitera

Gullfallegur Tígull er komin í öll hús og á fjölfarna staði í Vestmannaeyjum og nú á netið fyrir ykkur sem kjósið frekar að lesan hér

Í blaði vikunnar er að finna til að mynda tvo stór skemmtilega hópa af eldri borgurum sem komu til eyja í heimsókn í síðustu viku. Annar hópurinn gekk um alla eyjuna og fór létt með það. Hinn hópurinn kíkti á milli kaffi hópanna þar sem þeir eru allar brottfluttir peyjar og voru prakkarastrikin rifjuð upp.

Við tókum spjall við Ernu í Póley í tilefni fjórtán ára afmælis Póley og Jarl fræðir okkur smá um pólitíkina og hvetur okkur til að kjósa.

Eins og við höfum sagt ykkur áður þá máttu ekki missa af þessu blaði, vikan er bara ekki fullkomnuð fyrr en þú hefur rennt yfir Tígul.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is