Miðvikudagur 7. júní 2023

Á fimmtudaginn verður bólusetningum haldið áfram í Vestmannaeyjum

Ráðgert er að gefa börnum á aldrinum 12 – 15 ára örvunarskammt af pfizer.

Munu börn fá boð og upplýsingar um tíma frá Grunnskóla Vestmannaeyja sem hefur aðstoðað heilsugæslun við boðanir. Börnum sem misstu af fyrri bólusetningu er boðið að mæta kl 13:40 í fylgd foreldris. 8 bekkur verður boðaður í næstu viku.

Einnig verður haldið áfram niður aldursflokkana og gefið viðbótarskammtur af pfizer fyrir fólk fætt og verður þessa viku hringt í þá einstaklinga sem boðaðir eða þeir fá skilaboð í síma. Athugið að 3 mánuðir verða að líða á milli bólusetningar 2 og 3 fyrir 70 ára og eldri.

Einnig er boðið upp á OPINN Tíma fimmtudaginn 16 september kl 11:40 – 12 í íÞróttamiðstöðinni fyrir þá sem ekki eru fullbólusettir og óska eftir bólusetningu.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is