27.11.2020
Fyrri ferð dagsins fellur niður þar sem 9.9 metra ölduhæð er við Þorákshöfn. Veðrið á hinsvegar að ganga niður þegar líða tekur á daginn.
Tilkynning varðandi seinni partinn verður gefin út um kl: 15:00.
Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. Vonum við að farþegar síni því skilning.
Þeir farþegar sem áttu bókað í ferðir 7:00, 08:15, 09:30, 10:45, 12:00 og 13:15, þurfa að hafa samband við afgreiðslu til þess að láta færa pöntun sína í næstu lausu ferð.
Forsíðumynd Tói Vídó