Í dag 4. janúar eru 83 í einangrun og 60 í sóttkví samkvæmt tölum frá hsu.is og fjölgar því um fjóra í einangrun en fækkar um fimm í sóttkví síðan í gær.
1289 manns greindust í gær innanlands og 177 á landamærum Um 90% smitaðra eru með Omicron.
Þetta kemur fram á Covid.is. 177 smit greindust á landamærunum og samanlagt voru smitin því 1.466 talsins. 8.641 er í einangrun, sem er fjölgun um 704 á milli daga. Alls eru 6.940 í sóttkví, sem eru 667 fleiri en í gær.