Þriðjudagur 25. júní 2024

7 Tindar á Heimaey verður þann 17. júlí

7 tindar á Heimaey er skemmtilegur viðburður sem haldinn er árlega í Vestmannaeyjum þar sem gengið/hlaupið er á 7 tinda Heimaeyjar

Í ár verður þessi skemmtilega gang/hlaup laugardaginn 17. júlí og er stefnt á að byrja kl. 12:00 frá Stórhöfða ( á planinu hjá fuglaskoðunarhúsinu ) Mæting er því kl 11:30
Farið eru alls 7 tindar: Stórhöfði, Sæfjall, Eldfell, Helgafell, Heimaklettur, HÁ HÁ og Dafjall/eggjar.
Skipt er í þrjá hópa, byrjendur, rösklega og hratt. Allir finna sinn hraða.
Við mælum með að fólk nesti sig upp og njóti Vestmannaeyja í þessari skemmtilegu göngu.
Alls eru þetta um 16 km og tekur um það bil þrjá til fimm klukkutíma að ganga/skokka/hlaupa leiðina en það fer allt eftir því hvernig þú vilt tækla Tindana sjö.
Útbúnaður fyrir þessa veislu er góðir utanvegarskór og hlaupadressið ef þú ætlar þér að hlaupa, annars gönguskór og hlífðarfatnaður við hæfi veðurs.
Ef það eru einhverjar spurningar þá ekki hika við að hafa samband við okkur leturstofan@leturstofan.is eða í síma 856-4250 ( Kata Laufey )
Tvær drykkjastöðvar verða, við Eldfell og við Heimaklett
Þátttökugjald er 5000 kr þú skráir þig með að senda okkur póst á leturstofan@leturstofan.is einnig er hægt að skrá sig í gengum hlaup.is 
A.T.H. lokað verður yfir skráningu þegar 100 manns hafa skráð sig.
Hér er slóð á strava sem sýnir leiðina.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search