Sjötta mest lesna frétt ársins er um Kiwanisklúbbinn. Þessi frábæri hópur hefur safnað fyrir ýmsu nauðsynlegu, þar á meðal tveimur fíkniefnahundum fyrir lögregluna hér í Vestmannaeyjum í gegnum tíðina. Þegar þið kaupið Kiwanis Nammið af meðlimum klúbbsins þá eruð þið að styrkja þessi kaup.
Svo farið nú í t.d. Tvistinn og verslið ykkur einn eða tvo kassa af Kiwanis Nammi og látið gott af ykkur leiða
Smelltu á linkinn til að lesa fréttina: