Því miður halda tölur áfram að hækka hér í Vestmannaeyjum
Á vef HSU er greint frá nýjustu tölum á suðurlandi, og þar segir að í Vestmannaeyjum séu 57 í einangrun og 128 í sóttkví.
Höldum áfram að huga að okkar sóttvörnum og fara varðlega. Við sendum batastrauma á alla þá sem eru að eiga við veikindi og í einangrun/sóttkví.