4. og 5. dagur jóladagatals Sagnheima | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
IMG_7609-1-1

4. og 5. dagur jóladagatals Sagnheima

Eins og áður hefur komið fram þá eru Sagnheimar með skemmtilegt jóladagatal sem virkar þannig að á hverjum degi er opnuð mynd sem hefur verið í geymslu safnsins, en í kjallara sagnheima er mikill fjöldi fallegra listaverka sem fá ekki oft að líta dagsins ljós og því frábært verkefni að lofa þessum að njóta sín fram til 24. janúar 2020 í Einarsstofu.

4. desember.Sólveig Eggerts 1945-Kona og barn.
5.desember Verkið ber heitið Komið af veiðum en listamaðurinn er óþekktur.
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X