Eins og áður hefur komið fram þá eru Sagnheimar með skemmtilegt jóladagatal sem virkar þannig að á hverjum degi er opnuð mynd sem hefur verið í geymslu safnsins, en í kjallara sagnheima er mikill fjöldi fallegra listaverka sem fá ekki oft að líta dagsins ljós og því frábært verkefni að lofa þessum að njóta sín fram til 24. janúar 2020 í Einarsstofu.

